Grimmsystur

Bókabeitan kynnir með monti nýja bók; Grimmsystur: Ævintýraspæjarar. Bókin er sú fyrsta í bókaflokknum um systurnar Sabrínu og Dagnýju Grimm. Systurnar hafa verið á þvælingi milli fósturfjölskyldna í rúmt ár síðan foreldrar þeirra hurfu á dularfullan hátt. Sagan hefst þegar þær eru

Ávísun á lestur!

Okkur langar að minna alla á að nota ávísunina sem þeir fengu senda heim í síðustu viku. 100 krónur af hverri nýttri ávísun rennur til skólasafnasjóðs og styrkir þ.a.l. skólabókasöfnin okkar. Þú færð afslátt af skemmtilegu lesefni og bætir um