Okkur langar að minna alla á að nota ávísunina sem þeir fengu senda heim í síðustu viku.

100 krónur af hverri nýttri ávísun rennur til skólasafnasjóðs og styrkir þ.a.l. skólabókasöfnin okkar.

Þú færð afslátt af skemmtilegu lesefni og bætir um leið lestrarkost barnanna okkar – getur varla verið betra!

Ávísunin gildir til 14. maí svo enn er nægur tími.

Ávísun á lestur!