Keðjan

2.990 kr

Þú ert á leið í vinnuna þegar ókunnug kona hringir og tilkynnir að hún hafi rænt dóttur þinni. Konan útskýrir að hennar barni hafi einnig verið rænt. Það eina sem þú getur gert til að fá dóttur þína aftur heila á húfi er að ræna öðru barni. Þínu barni verður ekki sleppt fyrr en foreldrar barnsins sem þú rændir, ræna enn öðru barni. Og það allra mikilvægasta, útskýrir konan, er að ef þú rænir ekki barni, eða foreldrar þess barns ræna ekki barni, verður dóttir þín myrt.

Þú er hluti af Keðjunni ...

Æsispennandi sálfræðitryllir!

Höfundur: Adrian McKinty
Þýðendur: Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir
Blaðsíðufjöldi: 378