Viltu láta hræða þig?

Það er ýmislegt á seyði í Rökkurhæðum. Sumt óhugnanlegt annað beinlínis hræðilegt …
Hér má lesa dóma og umsagnir um Rökkurhæðabókaflokkinn.
Nýr spennubókaflokkur fyrir unglinga sem þora!