Höfundar á vegum Bókabeitunnar eru ávallt tilbúnir að heimsækja skóla og lesa úr verkum sínum hvort sem það er á hausti eða vori, í janúar eða desember.
Ef þú vilt fá höfund í heimsókn er best að senda línu á bokabeitan@bokabeitan.is og við finnum tíma sem hentar.

Hilmar Örn Óskarsson – Kamilla Vindmylla og Funi
Marta Hlín og Birgitta Elín – Rökkurhæðir

Ef þið viljið láta lesa upp úr þýddum bókum verðum við auðfúslega við því líka.

K1-3R1-6

 

 

Höfundur í heimsókn