Pétur Örn Björnsson

Pétur Örn Björnsson er fæddur á Sauðárkróki árið 1955. Að afloknu stúdentsprófi frá MT árið 1975 nam hann Almenna bókmenntafræði við HÍ og lauk BA prófi þaðan árið 1980 með lokaritgerð sinni um list og veruleika í Flateyjar-Frey, ljóðfórnum Guðbergs Bergssonar. Eftir það lærði hann arkitektúr við Arkitektskolen i Aarhus, lauk þaðan Cand. Arch. prófi árið 1986 og hefur síðan starfað samfellt sem arkitekt.

Bækur:
Af kynjum og víddum … og loftbólum andans

No products found in this collection