Bækurnar um Stúf

5.990 kr

Jólasveinninn Stúfur er bæði forvitinn og uppátækjasamur og lendir í ýmsum ævintýrum með vinkonu sinni, henni Lóu, og skapvonda Jólakettinum. 

Bækurnar um Stúf eru fyndnar og spennandi og með fullt af myndum. Í Þrautabók Stúfs geta krakkar hjálpað Stúfi að leysa fjölbreyttar þrautir, litað myndir og skrifað sína eigin sögu. 

Höfundur: Eva Rún Þorgeirsdóttir
Myndir: Blær Guðmundsdóttir