Seiðfólkið - 4 bækur
3.490 kr
By Bókabeitan
Seiðfólkið eftir Jo Salmson er fjögurra bóka flokkur sem hefur notið mikilla vinsælda í útgáfulandinu Svíþjóð og hinum Norðurlöndunum. Það er því með stolti sem Bókabeitan kynnir þessar bækur fyrir íslenskum lesendum.
Bækurnar fjalla um þrjá vini - Arel, Enós og Sól - sem alast upp við ólíkar aðstæður en eru samt bestu vinir.
Bækurnar henta vel fyrir lesendur á aldrinum 7-12 ára.
Höfundar bókanna, Jo Salmson og Natalia Batista, hlutu Norrænu barnabókaverðlaunin fyrir bókaflokkinn.
Þýðandi: Anna R. Ingólfsdóttir