Hvað ætli gervigreind viti eiginlega um ástina? Heilan helling, samkvæmt Huga.

Kæru Jen og Tom.
Ég vona að þið afsakið þennan póst, sem kemur líklega eins og þruma úr heiðskíru lofti, og fyrirgefið mér nafnleysið. Ég vona að ykkur nægi að vita að það er góð ástæða fyrir hvoru tveggja. 

Þið, Tom og Jen, þekkist ekki – ennþá – en ég held að þið ættuð að kynnast og þessum pósti er ætlað að reyna að koma því til leiðar. Þið megið kalla það góðverk í slæmum heimi ef þið viljið.

Ég legg til að þið tvö gefið ykkur tíma til að hittast þótt þið séuð alla jafna önnum kafin. Hvort það kviknar raunverulegur „neisti“ á milli ykkar þegar og ef þið hittist augliti til auglitis, verður í höndum forsjónarinnar.

Gangi ykkur vel og kærleiksríkar kveðjur,
Sameiginlegur vinur.

Þýðandi: Herdís Magnea Hübner


P.Z. Reizin starfaðí sem blaðamaður og framleiðandi við dagblöð, útvarp og sjónvarp en hefur nú snúið sér að ritstörfum. Krókaleiðir hamingjunnar eða Happiness for Humans eins og hún heitir á frummálinu hefur verið seld til yfir 26 landa og Fox 2000 hefur keypt kvikmyndaréttinn.

Joyful, witty and laugh-out-loud funny, this is a novel for anyone who loved THE ROSIE PROJECT and SLEEPLESS IN SEATTLE.

‘Loved this book. Funny, quirky, unexpected’ Jojo Moyes

‘Very clever and great fun’ Kate Eberlen

‘Bridget Jones’ diary for the digital age’ Daily Record

Bókin er fáanleg hjá öllum betri bóksölum:

EymundssonHeimkaup logo PNG

forlagid2