,,Sál hennar er hlekkjuð í dýflissu eins og villidýr sem sjaldan er gefið að éta.“

Manneskjusaga er skáldævisaga, byggð á raunverulegum atburðum. Sagan fjallar um  margbrotið lífshlaup Reykjavíkurstúlku sem tíðarandinn fordæmir og fólkið gleymir.

Þetta er fyrsta skáldsaga Steinunnar Ásmundsdóttur sem áður hefur sent frá sér fimm ljóðabækur.