Afbrigði - allar þrjár bækurnar

Notify me when this product is available:

Afbrigði eftir Veronicu Roth
Þríleikurinn Divergent eftir hina ungu Veronicu Roth hefur notið mikilla vinsælda um heim allan. Bækurnar hafa verið þýddar á hátt í þrjátíu tungumál og sitja (eða hafa setið) á öllum stærstu vinsældalistum. Fyrsta bókin, Divergent, hefur hlotið titilinn Afbrigði á íslensku og önnur bókin ber titilinn Andóf og sú þriðja Arfleifð.

Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir