Nú er Andóf loksins komin út sem rafbók. Hún er fáanleg bæði sem epub-skrá – fyrir þá rafbókalesara sem notast við Adobe Digital Editions og sem mobi-skrá fyrir Kindle-lesarana frá Amazon.

Verðin eru mismunandi milli söluaðila og við hvetjum ykkur til að kanna það áður en þið fjárfestið í eintak

eBækur

 

Eymundsson

AmazonForlagið

Rafrænt Andóf