Fjölskyldubók um frið og ró. Einfaldar æfingar sem kalla fram slökun og innri ró. Bókin byggir á margra ára reynslu Evu Rúnar af því að kenna börnum jóga, slökun og hugleiðslu. Ævintýralega fallegar vatnslitamyndir Bergrúnar Írisar setja svo punktinn yfir i-ið.

 

Höfundur: Eva Thorgeirsdottir
Kápa og myndskreytingar: Bergrún Íris Sævarsdóttir 

Heimkaup logo PNG

Eymundsson

forlagid2