172_snippad172 tímar á tunglinu eftir Johan Harstad

NASA heldur alþjóðlegt happdrætti fyrir unglinga og í verðlaun er vikuferð til tunglsins.

Vinningshafarnir þrír koma frá Frakklandi, Noregi og Japan. Unglingarnir komast fljótt að því að ekki er allt með felldu á tunglinu og fljótlega kemur í ljós að ekki er víst hvort allir komist heilir heim.

Æsispennandi tryllir sem hefur verið þýddur á fjölda tungumál.

Þýðandi: Harpa Magnadóttir

Bókin er fáanleg hjá öllum helstu bóksölum og einnig sem rafbók.

 

EymundssonHeimkaup logo PNGBMMforlagid2amazonebaekur-logo

 

 

Hér má lesa stuttan kafla úr bókinni: