Nýjasta bók Bókabeitunnar – Rökkurhæðir 3: Kristófer – hefur nú setið samfleytt 5 vikur á vinsældalista Eymundsson. Þetta eru frábærar móttökur og það er gott að vita að börn og unglingar vilja nýtt lesefni allt árið um kring.

Næsta bók – Rökkurhæðir 4: Ófriður – er á teikniborðinu og stefnt er að útgáfu hennar næsta haust.

5 vikur á vinsældarlistanum