Allir geispa eftir Anita Bijsterbosch

Það er kominn háttatími.
Kisi litli geispar hátt.
Ég held að hann sé syfjaður.
Öll hin dýrin geispa líka.
En litla barnið?
Er litla barnið líka syfjað?

Ljúf og notaleg bók með flipum og geispandi dýrum. Skapaðu gæðastund fyrir svefninn með barn í fanginu og bók í hendi.