Töfraóskaandarnir Blíða og Blær láta óskir vinkonu sinnar rætast. Þær enda oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.

Litabókunum fylgja dúkkulísur og límmiðar og textinn er bæði á pólsku og íslensku.

Bækurnar eru fáanlegar í eftirfarandi vefverslunum og svo hjá öllum betri bóksölum:

Eymundsson
Heimkaup logo PNG
BMM
forlagid2