Ég hlakka til/Mig langar eftir Ragnheiði Gestsdóttur er bók ætluð til samlestrar og spjalls fyrir börn og fullorðna.

Bókin er tvöföld, annars vegar Ég hlakka til og ef henni er snúið við ber hún titilinn Mig langar.

Einfaldur textinn leynir á sér, því með aðstoð hans má kveikja umhugsun og umræður um óskir, drauma og tilhlökkun. Myndirnar eru litríkar og einfaldar og vísa í umhverfi barnanna.

 

 

 

 

 

Bókin er fáanleg hjá öllum betri bóksölum:

EymundssonHeimkaup logo PNG

BMMforlagid2