Koparborgin

Koparborgin eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur var rétt í þessu að bæta á sig enn einni skrautfjöðurinni: Tilnefningu til Norrænu barna- og unglingabókaverðlaunanna. Tilnefningarnar voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu að morgni 6. apríl. Koparborgin er önnur tveggja titla sem

Kamilla vindmylla og …

Hilmar Örn Óskarsson, höfundur Kamillu Vindmyllu, sendi okkur fyrsta kaflann úr næstu bók. Sú hefur ekki fengið titil ennþá svo við köllum hana bara Kamillu Vindmyllu 4. Ef það er eitthvað að marka sýnishornið þá verður þessi bók æsiæsiæsispennandi! Kíkið