Rökkurhæðir 5: Gjöfin

Rökkurhæðir 5: Gjöfin

Þórhallur er frekar ósáttur við lífið og tilveruna enda mamma og pabbi nýlega skilin. Jólin nálgast og hann gerir sér vonir um að þau reyni að bæta fyrir misgjörðir sínarmeð veglegum jólagjöfum en verður fyrir gífurlegum vonbrigðum.
Fljótlega kemur þó í ljós að gjöfin frá mömmu leynir á sér – á fleiri en einn hátt.
Áður en Þórhallur veit af er hann kominn á kaf í aðstæður sem er alls óvíst að hann komist frá heill á húfi.

Meira um Rökkurhæðir hér.

Bækurnar eru fáanlegar í eftirfarandi vefverslunum og svo hjá öllum betri bóksölum:

EymundssonHeimkaup logo PNG

BMMforlagid2