Hvolpasveitin á heima hjá Töfralandi – Bókabeitunni.

Hvolpasveitina þarf vart að kynna. Töfraland gefur út lestrar- og afþreyingarbækur um hvolpana knáu og vini þeirra í Ævintýraflóa.

Lesið um bráðskemmtileg og uppbyggileg ævintýri hvolpanna.

 

Bækurnar fást hjá öllum betri bóksölum:

EymundssonHeimkaup logo PNGBMMforlagid2