Það varð aldeilis kátt í hellinum hjá Grýlu og Lepplúða þegar jólasveinarnir fengu sér hunda. Líkt og sveinkarnir sjálfir koma hvuttarnir einn og einn til byggða og telja niður til jóla. Þessi litríka og ljúfa ljóðabók sækir innblástur í Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum.
Höfundur: Ásrún Magnúsdóttir
Kápa og myndskreytingar: Iðunn Arna