Inga einhyrningur er fallega bleik og glimmerglitrandi saga af hesti sem óskar einskis heitar en að vera einhyrningur. Draumar geta svo sannarlega ræst en er endilega betra að vera einhver annar en maður er?

Dásamleg saga eftir Aaron Blabey í þýðingu Braga Valdimars Skúlasonar.

Umsögn af Lestrarklefanum.

 

EymundssonHeimkaup logo PNG

forlagid2