Eyju finnst eins og líf sitt sé að breytast allt of hratt: heilsu Rögnvaldar hrakar og mamma og pabbi eru með óvæntar fréttir. Svo fær hún frábæra hugmynd. Eyja og Rögnvaldur, besti vinur hennar halda vinirnir í skemmtileg, hættuleg og spennandi ævintýri! Bókin er ríkulega myndskreytt af höfundi.

Höfundur, kápa og myndskreytingar: Bergrún Íris Sævarsdóttir