Katla opnar óvart galdragátt á hrekkjavökunni og inn um hana smýgur Gullveig, ævaforn norn í hefndarhug. Til að bjarga heiminum, og lífi besta vinar síns, þarf hún að hafa hraðar hendur því tíminn er naumur! Litríkar myndir höfundar prýða þessa æsispennandi sögu.

Höfundur, kápa og myndskreytingar: Kristín Ragna Gunnarsdóttir