Ofridur_3DRökkurhæðum veður allt í ofbeldi og … ófriði.
Matthías er nýfluttur í hverfið. Honum gengur illa að fóta sig í nýja skólanum og finnst samnemendur – og kennarar – óþarflega almennilegir. Allir keppast við að bjóða hann velkominn en þess á milli logar allt í slagsmálum og óútskýranlegum óhöppum.

Ingibjörg er vanari lífinu í Rökkurhæðum en þegar hún kynnist Matthíasi og fær að heyra hans hlið á málinu fer hún að sjá nýliðna atburði í nýju ljósi. Þau leggja saman tvo og tvo og fá út niðurstöðu sem þau ætla varla að trúa.

Meira um Rökkurhæðir hér.

Dómar og umsagnir:
Úlfhildur Dagsdóttir, Bókmenntir.is, desember 2012

Bækurnar eru fáanlegar í eftirfarandi vefverslunum og svo hjá öllum betri bóksölum:

EymundssonHeimkaup logo PNG

BMMforlagid2