OttulundurVigdís er 15 ára. Hún er föðurlaus og einkabarn móður sinnar sem er mikið í burtu. Á meðan býr hún hjá ömmu sinni í Óttulundi þar sem hún á sitt annað heimili. Núna finnst henni hún ekki algjörlega velkomin þar, það er eins og eitthvað í húsinu vilji henni illt. Hún er ásótt af undarlegum draumum og illum augum.

Í fyrsta skipti á ævinni er hún virkilega hrædd.

Meira um Rökkurhæðir hér.

Dómar og umsagnir:
Veturliði Snær
, 13 ára, ísafirði
„bókin er meistaralega skrifuð, með vel uppbyggðum söguþræði sem heldur manni límdum við síðurnar vel og lengi“
„gefa henni endanlega einkunn sem ég myndi segja vera 9.85“

Baldur Hafstað, prófessor í íslenskum bókmenntum við menntavísindasvið Háskóla Íslands:
Afar læsileg saga og kynngi mögnuð. Flott unglinga- og spennusaga, blanda af raunsæi og fantasíu“

Bókin er fáanleg í eftirfarandi vefverslunum og svo hjá öllum betri bóksölum:

EymundssonHeimkaup logo PNG

BMMforlagid2