RústirnarAnna Þóra er 14 ára. Hún æfir bæði handbolta og dans og er virk í félagslífi Rökkurskóla. Hana langar að gera margt annað en hefur engan tíma til þess því þarf víst að sinna skólanum líka.Dag einn hittir hún undarlega stelpu sem býðst til að sjá um heimanámið gegn einföldum samningi. Samningi sem varla er hægt að hafna.
Þegar hræðilegir atburðir fara að gerast í kringum Önnu Þóru er hún viss um að stelpan eigi sök á þeim.
En þá er orðið of seint að hætta við.

Meira um Rökkurhæðir hér.

Dómar og umsagnir: 

Þórhildur Vala, 15 ára, Reykjavík:
„Ef þú byrjar á þessari bók getur þú ekki lagt hana frá þér.“

Vilborg María, 12 ára:
„Ég vona að ég fái framhaldið í jólagjöf frá mömmu svo ég geti haldið áfram að lesa.“

Bókin er fáanleg í eftirfarandi vefverslunum og svo hjá öllum betri bóksölum:

EymundssonHeimkaup logo PNG

BMMforlagid2