Sipp og systur hennar eru ungar prinsessur á framabraut og hafa engan tíma fyrir prinsa. (Og þú sem hélst að prinsessur gerðu ekkert annað en láta bjarga sér og lifa hamingjusamar til æviloka.) Hér færðu ævintýrið í splunkunýjum búningi, ríkulega myndskreytt og uppfullt af húmor!

Höfundur, kápa og myndskreytingar: Blær Gudmundsdottir