Sombína býr á Hrunvöllum með Hálfdánu frænku og hundinum Harmi. Hana langar svo að eignast vini en er stranglega bannað að láta aðra sjá sig – enda er hún ekki venjuleg stelpa! Á Hrekkjavökunni gefst henni tækifæri en hvað segja hin börnin þegar þau fatta að búningurinn hennar er ekki búningur?
Þýðandi: Heiða Björk Þórbergsdóttir