Veganisturnar Júlía Sif og Helga María töfra hér fram alla uppáhaldsréttina þína í vegan útfærslu. Marengsterta eða súkkulaðikaka með smjörkremi. Laufabrauð og piparkökur. Jólasteik og heitt súkkulaði með rjóma.

Allt þetta og meira til finnurðu í þessari fallegu matreiðslubók.

 

 

 

EymundssonHeimkaup logo PNG

BMMforlagid2