TöfralandTöfraland er önnur tveggja undirútgáfa Bókabeitunnar. Töfraland leggur áherslu á útgáfu bóka fyrir allra yngsta lesendahópinn og þá sem eru lítið farnir að lesa sjálfir. Fallega myndskreyttar barnabækur og smábarnabækur eru meðal þess sem Töfraland  gefur út og svo tómstundabækur (e. activity books).

Nýjar bækur 2019:

Eldri bækur:

3dfeimni3dletibudarferdin_bVinurMinnLitirnirLærum að teflaSagaumNottsaman