Íslensku smábarnabækurnar eru, eins og heiti þeirra ber með sér, alíslenskar bækur sem sýna íslenskan veruleika.

Tvær glænýjar smábarnabækur!

Kroppurinn – með dásamlegum myndum af tám, hnjám og tungu og maga. Falleg og litrík bendibók fyrir þau yngstu.

Tilfinningar – glaður, hissa, leið og fýld. Alls konar svipbrigði sem gaman er að skoða og apa eftir.

 

 

 

 

 

Allur matur á að fara: Í þessari bók má m.a. finna mynd af kringlu, snúð og ís í brauðformi. Þar er líka matur sem sjaldan sést á mynd en öll börn þekkja og elska eins og grjónagrautur með kanilsykri, slátur, kjötsúpa og plokkfiskur með rúgbrauði.

Hani, krummi, hundur, svín: Hér má sjá myndir af lunda og starra, kanínu og íslenska hestinum. Einnig íslensku hagamúsinni og vorboðanum ljúfa sem Íslendingar halda svo mikið upp á, lóunni.

Nú er úti norðanvindur: Hér er komin bók um alíslenskan vetur. Með úlpu, lopahúfu og vettlingum. En líka snjóþotu, snjókomu og jólatré. Svo er óskandi að þau minnstu verði ekki of hrætt við jólaköttinn … eða grýlu!

Allur matur á að fara Hani krummi hundur Nú er úti

 

 

 

 

 

Grýla    Grjónagrautur    hagamus    rjupa

Bækurnar eru fáanlegar í eftirfarandi vefverslunum og svo hjá öllum betri bóksölum:

EymundssonHeimkaup logo PNG

BMMforlagid2