VinurMinn

Vinur minn, vindurinn.
Sérlega hugljúf og falleg barnabók þar sem lesandinn fylgist með forvitnum kisa elta laufblöðin í síbreytilegu veðrinu.
Rok, gola eða logn? Amma segir að það sé gluggaveður og afi horfir á veðurspána. Kisa finnst hins vegar skemmtilegast að elta laufblöðin þegar hvessir.

Bergrún Íris er móðir, teiknari og fjölmiðlakona sem hefur myndskreytt fjölda bóka. Í þessari undurfallegu barnabók er umfjöllunarefnið uppáhaldsumræðuefni Íslendinga á öllum aldri:­ veðrið.

Vinur minn, vindurinn er tilnefnd til Barna- og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs.

Bókin er fáanleg í eftirtöldum vefverslunum og hjá öllum betri bóksölum landsins:

EymundssonHeimkaup logo PNG

BMMforlagid2

 

 

Sjáðu mig, sumar!

 

 

Sjáðu mig, sumar!

Lóan lætur okkur vita að vorið sé komið og sumarið á næsta leiti. Kári kisi teygir úr sér í sólinni en afi fussar þegar það rignir marga daga í röð.

Litrík og fallega myndskreytt saga um íslenska sumarið, í allri sinni dyntóttu dýrð.

 

 

Bókin er fáanleg í eftirtöldum vefverslunum og hjá öllum betri bóksölum landsins:

EymundssonHeimkaup logo PNG

BMMforlagid2