Vegur vindsins

Vegur vindsins – Buen camino eftir Ásu Marin

Þegar hrist er upp í veröl Elísu kaupir hún sér göngusandala og flugmiða og stingur af. Stuttu síðar er hún komin að landamærum Frakklands og Spánar með bakpokann sinn, dýrlingana Jakob og Kristófer og eina hörpuskel.

Á Jakobsveginum kynnist Elísa skrautlegum pílagrímum, konum með svuntur og skilningsríkum heimamönnum. Á leiðinni kemst hún líka að því að hver verður með sjálfum sér lengst að fara.

 

 

 

 

Bækurnar eru fáanlegar í eftirfarandi vefverslunum og svo hjá öllum betri bóksölum:

EymundssonHeimkaup logo PNGBMM

 

 

Hér má lesa brot úr bókinni: