Af hverju ég?
Bókabeitan

Af hverju ég?

Upphaflegt verð 1.990 kr 0 kr Verð bókar per
Með sköttum. Sendingargjald reiknast við greiðslu.

Ég heiti Egill og ég er að mörgu leyti ósköp venjulegur ellefu ára strákur. Kannski svolítið betur gefinn en flestir. Samt er ég alltaf að lenda í veseni.
Af hverju er ég alltaf skammaður fyrir allt?
Af hverju er ég alltaf svona óheppinn?
Af hverju þolir Tóti bróðir mig ekki?

Á yfirborðinu fjallar sagan um Egil, 11 ára gamlan dreng sem lendir í stöðugum vandræðum, jafnt heima við sem í skólanum. Undir niðri leynist þó dýpri saga um leit eftir nokkru sem allir þrá, vináttu.

Höfundur: Hjalti Halldórsson
Blaðsíðufjöldi 124


Deila þessari vöru