Langelstur bókaserían

6.990 kr

Eyja og Rögnvaldur eru bestu vinir þrátt fyrir níutíu ára aldursmun og saman lenda þau í allskonar ævintýrum. Bækurnar fjalla um vináttu og hjálpsemi og hvernig bæði gleði og sorg eru órjúfanlegur hluti af lífi okkar allra.

Hér eru allar þrjár bækurnar saman í pakka á kostakjörum.