Sólbjört Valentína: Um Freyðiböð og dansandi hjólaskauta

790 kr

Hið háæruverðuga Hús er einmana því sumarfríinu er lokið og Sólbjört, Nói og Amír þurfa að fara í skólann. Húsið ákveður því að breyta sér í skóla en tekst að „týna“ Helenu, kennara barnanna.

Sólbjört fer inn á baðherbergi að leita að Helenu en endar í einni fjölmennustu borg í heimi – New York.

Hvernig í ósköpunum á hún að fara að því að finna Helenu í öllum þessum mannfjölda?

Höfundur: Irmgaard Kramer 
Þýðandi: Herdís M. Hübner
Blaðsíðufjöldi: