Bergrún Íris Sævarsdóttir

Kennarinn sem hvarf

Krakkarnir í 6. BÖ eiga ekki margt sameiginlegt og semur oft illa – en dag einn breytist allt!
Bára kennari er horfin og dularfullir atburðir draga krakkana inn í æsispennandi atburðarás.

Bergrún Íris hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttir 2019 fyrir óprentað handrit að bókinni.

Höfundur og myndskreytir: Bergrún Íris
Blaðsíðufjöldi: 140