3.490 kr
Einfaldar æfingar fyrir krakka og fullorðna til að kalla fram slökun og innri ró.
Á hverjum degi þjóta óteljandi hugsanir og tilfinningar í gegnum huga okkar. Það getur komið sér vel að kunna aðferð til að finna innri frið og ró, til dæmis þegar þú:
Bókin Ró er byggð á margra ára reynslu Evu Rúnar af því að kenna börnum jóga, slökun og hugleiðslu.
Höfundur: Eva Rún Þorgeirsdóttir
Myndskreytir: Bergrún Íris Sævarsdóttir
Blaðsíðufjöldi: 40