Krókódíllinn sem þoldi ekki vatn
Við vitum öll að krókódílar þrífast best í vatni.
En ekki þessi krókódíll.
Hann þoli bara ekki vatn!
Hann vill miklu frekar klifra í trjám.
Gæti verið að þessi krókódíll sé alls ekki krókódíll?
Höfundur: Gemma Merino
Þýðandi: Birgitta Elín Hassell
Blaðsíðufjöldi: 28