Lilja Rós Agnarsdóttir
Lilja Rós er fædd árið 1974 og býr í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum og sonum. Hún er með meistaragráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands og hefur starfað hjá velferðarsviði Kópavogs frá árinu 2006.
Lilja Rós veit fátt betra en að nýta frítímann til að skrifa en það gefur henni líka ástæðu til að nota allar stílabækurnar og pennana sem hún getur ekki annað en safnað.