Ljósaseríuklúbburinn
Ljósaseríuklúbburinn er frábær klúbbur fyrir hressa krakka. Fjórum sinnum á ári fá áskrifendur senda glænýja bók inn um lúguna. Bækurnar berast áskrifendum áður en þær fara í almenna sölu.
Verðið er eingöngu 2990.- með sendingargjaldi fyrir hverja bók, sem er 25% lægra en almennt verð. Verðið er 3990.- með sendingargjaldi fyrir áskrifendur sem búa utan Íslands.
Að auki fá nýir áskrifendur að velja sér eina af eldri bókunum í flokknum með fyrstu sendingu, sér að kostnaðarlausu.