Marta Hlín Magnadóttir

 

Marta fæddist á Ísafirði. Þegar hún var lítil lærði hún á píanó og fór á skíði um hverja helgi af því það var svo stutt að fara og alltaf sól.