Marta Hlín Magnadóttir er stofnandi og annar eigandi Bókabeitunnar. Hún er fædd á Ísafirði árið 1970 og alin upp af bókelskandi foreldrum á heimili sem var stútfullt af bókum. Hún lauk píanókennaranámi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og eftir að hafa starfað við það og ýmislegt fleira tilfallandi lá leiðin í Kennaraháskóla Íslands. Þar kynntist hún Birgittu en undir lok Meistaranáms í Náms- og kennslufræðum frá Háskóla Íslands árið 2011, með áherslu á bókmenntir, kviknaði hjá þeim hugmyndin að bókaflokknum um krakkana í Rökkurhæðum.
Um svipað leyti og fyrstu tvær bækurnar fóru í prentun stofnuðu þær Bókabeituna. Fyrirtækjarekstur, ritstjórn og þýðingar tóku sífellt meiri tíma en krakkarnir í Rökkurhæðum héldu áfram að banka á og heimta að saga þeirra yrði sögð – enda mjög merkileg saga! Alls urðu bækurnar níu og kom sú síðasta út haustið 2017.
Marta elskar að vinna með rithöfundum, teiknurum og hönnuðum og þá sérstaklega að bókum fyrir börn og ungmenni. Samhliða því sinnir hún þýðingum og almennum fyrirtækjarekstri.
2.490 kr
Fjölskyldan er að liðast í sundur og hlutverk Kosmós er að koma í veg fyrir að það...
2.890 kr
Hver segir að maður geti ekki valið sér fjölskyldu? Flora Donovan er í draumastarfinu, einhleyp í New York,...
1.490 kr
Anna Þóra er 14 ára. Hún æfir bæði handbolta og dans og er virk í...
2.690 kr
Grace er búin að leggja mikla vinnu í að skipuleggja óvænta draumaferð fyrir sig og...
1.490 kr
Vigdís er 15 ára. Hún er föðurlaus og einkabarn móður sinnar sem er mikið í...
990 kr
Heimilislíf Eleanor er í algjöru uppnámi. Svo er hún nýja stelpan í skólanum og fellur...
1.490 kr
Stórbrotin og margverðlaunuð þroskasaga sem lætur engan ósnortinn. Tvíburarnir Noah og Jude eru náin þótt...
2.490 kr
Öll viljum við ólíka hluti í lífinu. Francie dreymir um að vera fyrirmyndarmóðir. Nell vill...
990 kr
Violet og Finch eftir Jennifer Niven.Finch er hugfanginn af dauðanum en þráir eitthvað sem er...
1.590 kr
Við Millicent erum ósköp venjuleg hjón. Eins og nágrannarnir í næsta húsi, foreldrar vina barna...
1.490 kr
Aza ætlaði aldrei að velta sér upp úr ráðgátunni um horfna milljarðamæringinn Russel Pickett. En...
3.490 kr
Leyndarmál, vinátta, rómantík og papparassar á gylltum ströndum Kaliforníu Þegar meistarakokkurinn Cliff Whitman deyr í bílslysi...
3.890 kr
Rithöfundurinn Lowen Ashleigh er í fjárhagskröggum þegar hún fær tilboð sem hún getur ekki hafnað....