Manneskjusaga

1.490 kr

Hversu margt getur farið úrskeiðis í lífi einnar manneskju? 
Björg fréttir á unga aldri að hún sé ættleidd. Með þroskaröskun í farteskinu upplifir hún sig sífellt á skjön við samfélagið og finnst hún hvergi tilheyra. Hún heldur út í lífið í leit að viðurkenningu en mætir hverju áfallinu á fætur öðru. Sagan gerist á tímum þegar samfélagið hafði lítinn sem engan skilning eða þolinmæði í garð þeirra sem ekki féllu inn í rammann.

Manneskjusaga er skáldævisaga, byggð á raunverulegum atburðum.

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir
Blaðsíðufjöldi: 158