Skemmtilegast bókaklúbburinn!

Ljósaseríuklúbburinn er frábær klúbbur fyrir krakka. Fjórum sinnum á ári fá áskrifendur senda glænýja bók inn um lúguna. Bækurnar berast áskrifendum áður en þær fara í almenna sölu. 

Í Ljósaseríunni eru fjölbreyttar, íslenskar barnabækur sem eru mjög myndríkar, með þægilegu letri og góðu línubil sem hentar ungum lesendum. 

Nýir áskrifendur velja sér eina af eldri bókunum í flokknum, sér að kostnaðarlausu, með fyrstu sendingu. 

Verð: 3290.- með sendingargjaldi fyrir hverja bók fyrir áskrifendur á Íslandi
(sem er 25% lægra en almennt verð).
Verð: 3990.- með sendingargjaldi fyrir áskrifendur sem búa utan Íslands.

Áskrifendur Ljósaseríunnar fá fastan 15% afslátt af bókum Bókabeitunnar inni á bokabeitan.is (hlekkur inn á sölusíðu) 

Á vefsíðunni kennarinn.is (setja hlekk) má finna kennsluefni með bókum Ljósaseríunnar.