Pétur og Halla við hliðina

2.990 kr

Halla er nýflutt í húsið við hliðina á Pétri. Hann veit ekki alveg hvort þau geti verið vinir því Halla vill alltaf vera á fleygiferð en Pétri finnst gott að vera kyrr. Hún fær Pétur til að fara með sér í fjöruferð einn rigningardaginn – með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

Höfundur: Ingibjörg Valsdóttir
Myndskreytir: Auður Ýr
Blaðsíðufjöldi: 52