
Bókabeitan
Allir geispa
Upphaflegt verð
2.499 kr
Með sköttum.
Sendingargjald reiknast við greiðslu.
Ljúf og notaleg bók með flipum og geispandi dýrum.
Skapaðu gæðastund fyrir svefninn með barn í fanginu og bók í hendi.
Það er kominn háttatími.
Kisi litli geispar hátt.
Ég held að hann sé syfjaður.
Öll hin dýrin geispa líka.
En litla barnið?
Er litla barnið líka syfjað?
Blaðsíðufjöldi 28
Höfundur: Anita Bijsterbosch
Þýðandi: Birgitta Elín Hassell