Amma óþekka og huldufólkið í hamrinum
1.990 kr
By Bókabeitan
Amma óþekka gerir það sem hún vill – þegar hún vill! Fanney Þóra á heiðurinn af viðurnefni ömmu.
Í þessari sögu fara þær langmæðgur í heimsókn til vinkonu ömmu í Hveragerði. Á Jónsmessunótt finnur Fanney Þóra töfrastein sem flytur hana í álfheima. Þar er allt í uppnámi því Blæheiði álfadrottningu hefur verið rænt af ófrýnilegum svartálfi. Amma óþekka og Fanney Þóra deyja þó ekki ráðalausar.
Höfundur: Jenný Kolsöe
Myndskreyting: Bergrún Íris Sævarsdóttir
Blaðsíðufjöldi: 54