Rökkurhæðir 1: Rústirnar - kilja
Bókabeitan

Rökkurhæðir 1: Rústirnar - kilja

Upphaflegt verð 1.490 kr 0 kr Verð bókar per
Með sköttum. Sendingargjald reiknast við greiðslu.

Anna Þóra er 14 ára. Hún æfir bæði handbolta og dans og er virk í félagslífi Rökkurskóla. Hana langar að gera margt annað en hefur engan tíma til þess.

Dag einn hittir hún undarlega stelpu sem býðst til að sjá um heimanámið gegn einföldum samningi. Samningi sem varla er hægt að hafna. Þegar hræðilegir atburðir fara að gerast í kringum Önnu Þóru er hún viss um að stelpan eigi sök á þeim.

En þá er orðið of seint að hætta við.


Deila þessari vöru